Akureyri íslandsmót

3 umferð íslandsmótsins í motocross fór framm á Akureyri þann 10 ágúst brautinn var fullkominn í alla staði en ég hefði viljað sjá eitthvað nýtt í brautini þar sem að brautin er lítið búinn að breitast siðan 2010 . Ég var ekki í 100 % ástandi fyrir keppnina með lélegan ökla og skurð á enninu en kom þó mjög ákveðinn til leiks.

Moto 1 : Ég tók startið sem er mjög mikilvægt þegar það er kominn svona mikill hraði í þetta , ég hélt 1 sætinu veð viktor #1 á hælonum en var þó að gera of mikil mistök og fór að keyra öruggar og og flottar þegar leið á motoið þrátt fyrir að tefjat nokkrum sinnum við það að hringa ég hélt þó 1 sætinu allan timan en allan timan með smá pressu frá viktoridownload movie now

Moto 2 : Ég var annar útur startinu í moto 2 á eftir Viktori, fyrstu 2 hringina reyndi ég allstaðar að komast frammur sem ég náði ekki og var að eyða of miklar orku í ekki neitt og fá of mikla mold á mig lika þannig ég hélt mer smá frá og beið eftir að hann mindi þreitast eða gera mistök hann gerði þó aðeins stærri mistök en ég bjóst við og fór á hausinn útí runna ég hélt þá 1 fyrsta sætinnu með ágætis bill og vann minn fyrsta sigur á Akureyri frá upphafi og fyrsta sigur ársins 2013 ég vona að þetta haldi áfram svona ég vil þakka stuðnigs aðelum minum fyrir hjálpina Honda ,Frostfiskur, Lagnalagerinn, Dunlop, Gopro, Epic , Gopro, Pukinn, Össur.